Fara í efni
Umræðan

Gat hvorki lent á Akureyri né í Keflavík – fer til Glasgow

Leið Neos vélarinnar frá Tenerife, þeirrar rauðu neðst á myndinni; hún reyndi fyrst að lenda á Akureyri og síðan í Keflavík en er nú á leið til Glasgow í Skotlandi. Skjáskot af Flightradar24.com

Flugvél ítalska félagsins Neos, á leið frá Tenerife, gat ekki lent á Akureyrarflugvelli í kvöld vegna hvassviðris. Eftir eina tilraun til lendingar var vélinni snúið frá og haldið til Keflavíkur en þar var heldur ekki hægt að lenda, einnig vegna mikils vinds, skv. því sem Akureyri.net kemst næst. Vélin er nú á leið til Glasgow í Skotlandi þar sem farþegar gista í nótt og flogið verður til Akureyrar á morgun. 

Mynd sem farþegi í vélinni tók í kvöld og sendi akureyri.net.

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00

Bjánarnir úti á landi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 12:53

Styrk stjórn gefur góðan árangur

Ásthildur Sturludóttir skrifar
11. apríl 2025 | kl. 17:00

Hörmungarástand við Lundargötu

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
11. apríl 2025 | kl. 10:45

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis á erindi við þig

Pétur Þór Jónasson og Inga Bára Ragnarsdóttir skrifa
08. apríl 2025 | kl. 11:45

Samfélagssáttmáli íbúa um samfélagsmiðlanotkun- og skjátíma barna

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
07. apríl 2025 | kl. 19:00