Fara í efni
Umræðan

Áform um sameiningu lögð til hliðar að sinni

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur lagt áform um sameiningu framhaldsskóla – þar á meðal Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri – til hliðar að sinni. Þetta kom fram í máli ráðherra á Alþingi í dag þegar sem fram fór sérstök umræða um sameiningu framhaldsskóla.

Nánar á eftir

Fé án hirðis

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
01. apríl 2025 | kl. 13:30

Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur

Sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar í sjávarútvegssveitarfélögum skrifar
31. mars 2025 | kl. 14:40

Miklu stærra en Icesave-málið

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
31. mars 2025 | kl. 10:45

Stækkum Skógarlund!

Elsa María Guðmundsdóttir skrifar
26. mars 2025 | kl. 12:30

Vannýttur vegkafli í G-dúr

Jens Garðar Helgason skrifar
21. mars 2025 | kl. 10:30