Fara í efni
Pistlar

Viðar Örn verður áfram í herbúðum KA

Mynd af vef KA í dag

Framherjinn Viðar Örn Kjartansson skrifaði í dag undir nýjan samning við knattspyrnudeild KA og leikur því áfram með bikarmeisturunum á komandi sumri. Viðar Örn gekk til liðs við KA skömmu áður en Íslandsmótið hófst í fyrra og gerði sex mörk í 22 leikjum í Bestu deildinni. Hann lék liðlega áratug sem atvinnumaður erlendis áður en hann sneri heim til Íslands og samdi við KA.

Nánar hér á vef KA

Hvað á barnið að heita? Um nafnasúpu stafafuru

Sigurður Arnarson skrifar
05. febrúar 2025 | kl. 09:00

Marengs

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
03. febrúar 2025 | kl. 11:30

0-1

Jóhann Árelíuz skrifar
02. febrúar 2025 | kl. 11:30

Geðheilbrigðisþjónusta – Sérhæf meðferð

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
02. febrúar 2025 | kl. 11:00

Hús dagsins: Aðalstræti 14; Gudmanns minde eða Gamli Spítalinn

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
31. janúar 2025 | kl. 08:30

Vinnukona á Akureyri

Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar
31. janúar 2025 | kl. 06:00