Fara í efni
Pistlar

Stutt bið eftir tíma hjá heimilislæknum HSN

Akureyringar hafa lengi kvartað undan því að löng bið sé eftir tíma hjá heimilislækni en nú er öldin aldeilis önnur.

„Hjá HSN á Akureyri er óvenju góð staða í tímabókunum hjá læknum og því stuttur biðtími. Því viljum við benda fólki á að huga strax að tímabókun svo sem ef það styttist í endurnýjun á ökuleyfi,“ segir í tilkynningu frá HSN og bætt er við: „Það gæti því verið snjallt að bóka tíma fyrir slík erindi í dag eða næstu daga.“

Tré og upphaf akuryrkju í heiminum

Sigurður Arnarson skrifar
16. október 2024 | kl. 09:09

Ylfingur

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
14. október 2024 | kl. 11:30

Hús dagsins: Aðalstræti 13

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
13. október 2024 | kl. 20:00

Ellefu bækur í jólagjöf

Jóhann Árelíuz skrifar
13. október 2024 | kl. 06:00

Hryllilega skemmtileg hryllingsbúð

Rakel Hinriksdóttir skrifar
12. október 2024 | kl. 18:00

Kjaftagleiðir Akureyringar

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
12. október 2024 | kl. 06:00