Fara í efni
Pistlar

Öruggur sigur KA á liði Völsungs

KA-maðurinn Gísli Marteinn Baldvinsson smassar yfir netið. Mynd af Instagram KA

Karlalið KA í blaki vann öruggan 3-0 sigur á liði Völsungs frá Húsavík í efstu deild karla í blaki, Unbroken-deildinni, en leikur liðanna fór fram í KA-heimilinu í gærkvöld.

  • Unbroken-deild karla
    KA - Völsungur 3-0 (25-19, 25-20, 25-23)

KA hafði yfirhöndina í fyrstu tveimur hrinunum og Völsungur aðeins einu sinni með forystuna, en þriðja hrinan var jafnari og liðin skiptust á að leiða lengi vel, en KA-menn voru sterkari í lokin og kláruðu þriðju hrinuna með 25-23 sigri og þar með leikinn 3-0.

Næsti leikur KA-liðsins er heimaleikur gegn Þrótti Fjarðabyggð föstudaginn 15. nóvember. 

Trjárækt nyrðra á 19. öld

Sigurður Arnarson skrifar
01. janúar 2025 | kl. 13:00

Áramótahugleiðingar um list, eldri konur og karlakóra

Rakel Hinriksdóttir skrifar
01. janúar 2025 | kl. 06:00

Prentvillupúkinn leikur lausum hala

Haraldur Ingólfsson skrifar
31. desember 2024 | kl. 20:00

Sviðnir leggir

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
30. desember 2024 | kl. 11:30

Snjóavetur

Jóhann Árelíuz skrifar
29. desember 2024 | kl. 06:00

Liðið sem aldrei lék heimaleik

Orri Páll Ormarsson skrifar
27. desember 2024 | kl. 13:00