Fara í efni
Pistlar

Jarðskjálftahrina norðaustan við Grímsey

Skjáskot af jarðskjálftakorti Veðurstofu Íslands núna í nótt.

Jarðskjálftahrina hefur staðið yfir við Grímsey frá því um miðjan dag í gær og hafa mælst yfir 40 skjálftar yfir 1,0 að stærð.

Röð smáskjálfta hefur riðið yfir Grímseyinga frá því um miðjan dag í gær, þar af fjórir yfir 2,0 að stærð, á bilinu 2,1-2,6 samkvæmt mælingum. Alls eru skjálftanir samkvæmt frumgögnum Veðurstofu Íslands rúmlega 40 yfir 1,0 að stærð. Skjálftahrinan á uppstök sín um 5-15 kílómetrum norðnorðasutur af Grímsey.

Taflan hér að neðan er hluti af töflu sem finna má á jarðskjálftavef Veðurstofunnar. Ítarlegri töflu með upplýsingum um staðsetningu og gæði mælinga má finna á jarðskjálftavefnum, en taflan sýnir óyfirfarnar niðurstöður.

Dags Tími Dýpi Stærð Staður
08.01.2024 01:47:07 2,4 km 1,4 11,1 km NA af Grímsey
08.01.2024 01:41:04 6,3 km 1,5 12,2 km NNA af Grímsey
08.01.2024 01:40:01 9,1 km 1,8 10,0 km NNA af Grímsey
08.01.2024 01:37:53 10,3 km 1,6 14,6 km NNA af Grímsey
08.01.2024 01:37:19 7,8 km 1,9 12,6 km NNA af Grímsey
08.01.2024 01:36:41 12,6 km 2,5 13,4 km N af Grímsey
08.01.2024 00:33:43 12,8 km 2,6 12,4 km N af Grímsey
08.01.2024 00:22:19 8,8 km 1,8 12,1 km NNA af Grímsey
08.01.2024 00:17:50 10,2 km 1,9 10,7 km NNA af Grímsey
08.01.2024 00:09:26 8,3 km 1,5 10,8 km NNA af Grímsey
08.01.2024 00:02:33 9,0 km 1,3 10,9 km NNA af Grímsey
08.01.2024 00:00:57 9,9 km 1,9 11,9 km NNA af Grímsey
07.01.2024 23:55:25 11,8 km 2,1 11,3 km NNA af Grímsey
07.01.2024 23:50:09 1,3 km 1,4 10,9 km NA af Grímsey
07.01.2024 23:21:14 10,5 km 1,6 11,9 km NNA af Grímsey
07.01.2024 23:20:17 10,3 km 1,6 11,8 km NNA af Grímsey
07.01.2024 23:20:00 8,9 km 1,8 11,1 km NNA af Grímsey
07.01.2024 22:47:48 10,9 km 1,3 10,9 km NNA af Grímsey
07.01.2024 22:46:50 7,5 km 1,6 10,2 km NNA af Grímsey
07.01.2024 22:45:54 12,8 km 1,0 11,9 km NNA af Grímsey
07.01.2024 22:45:10 11,7 km 1,6 11,7 km NNA af Grímsey
07.01.2024 22:11:13 8,4 km 1,4 10,2 km NNA af Grímsey
07.01.2024 22:10:42 9,8 km 1,5 12,0 km NNA af Grímsey
07.01.2024 22:06:09 8,7 km 1,6 10,7 km NNA af Grímsey
07.01.2024 22:05:28 10,7 km 1,9 10,9 km NNA af Grímsey
07.01.2024 21:51:40 11,6 km 2,3 12,2 km NNA af Grímsey
07.01.2024 21:51:19 6,0 km 1,7 12,9 km NNA af Grímsey
07.01.2024 21:44:17 11,7 km 1,1 11,7 km NNA af Grímsey
07.01.2024 21:42:36 11,5 km 1,5 11,4 km NNA af Grímsey
07.01.2024 21:33:35 9,8 km 1,4 12,5 km NNA af Grímsey
07.01.2024 21:30:13 10,3 km 1,4 12,4 km NNA af Grímsey
07.01.2024 21:09:43 6,3 km 1,5 11,8 km NNA af Grímsey
07.01.2024 21:04:08 11,9 km 1,4 11,2 km NNA af Grímsey
07.01.2024 18:05:41 12,8 km 1,3 10,8 km NNA af Grímsey
07.01.2024 17:26:51 12,0 km 1,8 11,0 km NNA af Grímsey
07.01.2024 17:26:16 12,3 km 1,6 10,8 km NNA af Grímsey
07.01.2024 15:56:40 10,0 km 1,0 11,9 km NNA af Grímsey
07.01.2024 15:54:21 10,0 km 1,2 11,9 km NNA af Grímsey
07.01.2024 15:09:43 10,0 km 1,7 9,6 km NNA af Grímsey
07.01.2024 14:59:39 10,0 km 1,0 11,7 km NNA af Grímsey
07.01.2024 14:55:20 4,2 km 1,3 5,8 km NNA af Grindavík
07.01.2024 14:46:42 10,0 km 1,0 11,3 km NNA af Grímsey

Hús dagsins: Laxdalshús, Hafnarstræti 11. (230 ára í ár)

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
14. janúar 2025 | kl. 07:00

Keiluspil

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
13. janúar 2025 | kl. 11:30

Bixímatur

Jóhann Árelíuz skrifar
12. janúar 2025 | kl. 10:00

Geðheilbrigðisþjónusta – Skipulag, samvinna og stjórnun

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
12. janúar 2025 | kl. 09:00

„Aumingja þessi, öllum er sama um hann!“

Orri Páll Ormarsson skrifar
10. janúar 2025 | kl. 12:00

Desember 1915

Kristín Aðalsteinsdóttir skrifar
09. janúar 2025 | kl. 21:00