Hús dagsins: Laxdalshús, Hafnarstræti 11. (230 ára í ár)
14. janúar 2025 | kl. 07:00
Fræðsla til forvarna - XXVIII
Vísindin eru ekki alveg sammála um hvort þessi hugtök eru yfir eiginleika eða getu. Sennilega er um blöndu að ræða. Við höfum þennan magnaða meðfædda eiginleika að geta aðlagast og leyst vandamál en við sjáum líka að sumir eru fæddir seigari og aðrir fremur linir. En aðstæður og lífsreynsla styrkja og þjálfa og því má segja að seigla (e. resilience) sé líka færni eins og að læra að hjóla. Ef maður nái þessari getu vel nýtist sú leikni alla tíð. Og sem er enn mikilvægara, hana má styrkja og efla enn frekar. Því er þýðingamikið í uppeldinu að börnin þurfi að takast á við að leysa vandamál og þoli óvissu og uppalendur ættu að forðast ofverndun.