Fara í efni
Fréttir

Minni umferð, minna svifryk ... betri bær

Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Guðmundur H. Sigurðarson, framkvæmdastjóri Vistorku, fjallar í stuttum pistli á Akureyri.net í dag um hvernig hægt er að draga úr mengun og gera góðan bæ betri. Í stuttu máli eru skilaboðin þessi: „Minni bílaumferð, minna svifryk, minni olía, minni urðun er betri fyrir bæinn. Betri Akureyri er betri fyrir alla.“

Smellið hér til að lesa pistil Guðmundar