Tugir hjóluðu „litla“ Eyjafjarðarhringinn
Sífellt fleiri stunda hjólreiðar sér til heilsubótar og þeim fjölgar líka ört sem taka þátt í keppni. Hjólreiðafélag Akureyrar (HFA) og Akureyrardætur héldu í gærkvöldi fyrsta hjólamót sumarsins og kölluðu Eyjó 1x2, þar sem „litli“ Eyjafjarðahringurinn var hjólaður. Ræst var við Leirunesti, hjólað austur Leiruveginn, suður Eyjafjarðarbraut austari inn að Laugalandi, þaðan yfir að Hrafnagili og aftur til Akureyrar. Markið var milli Skautahallarinnar og Leirunestis. Þátttakendur voru um 50, sumir fóru einn svona hring, 27 kílómetra, aðrir hjóluðu tvo, alls 54 km.
Ljósmynd: Ármann Hinrik
Ljósmynd: Ármann Hinrik
Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson
Ljósmynd: Ármann Hinrik
Ljósmynd: Ármann Hinrik
Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson
Ljósmynd: Ármann Hinrik
Ljósmynd: Ármann Hinrik
Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson
Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson
Ljósmynd: Ármann HinrikLjósmynd: Ármann Hinrik