Fara í efni
Umræðan

Tónatröð er magnað tækifæri fyrir Akureyri

Þórhallur Jónsson varaformaður skipulagsráðs Akureyrar vonar að hugmyndir að fjölbýlishúsum við Tónatröð í Innbænum verði að veruleika. Fjallað verður um málið á ný í bæjarstjórn á morgun; um breytingu á deiliskipulagi Spítalavegar eins og það heitir í dagskrá fundarins.

Hart hefur verið deilt um hugmyndirnar á Akureyri misserum saman. Þórhallur er fyrrverandi bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks og var formaður skipulagsráðs á síðasta kjörtímabili. Hann skrifar grein um málið sem birtist á Akureyri.net í dag.

Smellið hér til að lesa grein Þórhalls Jónssonar

Menntun eða próf I

Sverrir Páll skrifar
17. október 2024 | kl. 16:00

Hundfúll út í heilbrigðiskerfið

Ólafur Torfason skrifar
17. október 2024 | kl. 15:30

ÁSKORUN — Þingmenn, sýnið kjósendum stórhug

Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar
17. október 2024 | kl. 12:45

Það er þörf fyrir aukna skaðaminnkun á Akureyri

Ingibjörg Halldórsdóttir skrifar
15. október 2024 | kl. 11:30

Varði ekki viðsnúninginn

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
15. október 2024 | kl. 11:00

Kennaradeilan haustið 2024

Ólafur Kjartansson skrifar
14. október 2024 | kl. 09:00