Fara í efni
Umræðan

Kvennalið SA steinlá í fyrsta úrslitaleiknum

Úr leik SA og Fjölnis fyrr í vetur. Liðin mætast í Skautahöllinni á Akureyri á fimmtudagskvöldið. Mynd: Rakel Hinriksdóttir

Lið Skautafélags Akureyrar steinlá í kvöld fyrir Fjölni í fyrsta úrslitaleik Íslandsmóts kvenna í íshokkí. Liðin mættust í Egilshöll í Reykjavík og Fjölnir vann 5:0. 

Kol­brún Garðars­dótt­ir og Hilma Bergs­dótt­ir skoruðu í fyrstu lotu, Berglind Leifsdóttir gerði eina markið í annarri lotu og í þeirri þriðju síðustu gerði Berglind annað mark sitt og Flosrún Jóhannesdóttir gerði fimmta markið.

Ann­ar leik­ur liðanna fer fram í Skauta­höll­inni á Ak­ur­eyri á fimmtu­dags­kvöld.

Leikurinn í kvöld var í beinu streymi á YouTube-rás ÍHÍ. Upptöku af leiknum má sjá í spilaranum hér að neðan með því að smella á myndina.

 

Að komast frá mömmu og pabba

Ingibjörg Isaksen skrifar
10. mars 2025 | kl. 11:20

Hættuleg ofnotkun svefnlyfja

Drífa Sigfúsdóttir skrifar
09. mars 2025 | kl. 06:00

10 atriði varðandi símabann í skólum

Skúli Bragi Geirdal skrifar
07. mars 2025 | kl. 14:00

Þetta snýst nú á endanum um bílastæði

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
05. mars 2025 | kl. 14:00

Fagnaðarskref – dropinn holar steininn

Ingibjörg Isaksen skrifar
03. mars 2025 | kl. 20:00

Ég styð Guðrúnu Hafsteinsdóttur sem formann – en hvers vegna?

Karl Guðmundsson skrifar
28. febrúar 2025 | kl. 15:45