Fara í efni
Umræðan

Handbolti: Þórsarar fá Selfyssinga í heimsókn

Þórsarar fagna sigri í eina heimaleik vetrarins til þessa, á Val 2. Mynd: Egill Bjarni Friðjónsson

Þórsarar fá Selfyssinga í heimsókn í kvöld í Grill66 deildinni í handbolta, næst efstu deild Íslandsmótsins. Flautað verður til leiks kl. 19.00.

Lið Þórs og Selfoss eru bæði með fjögur stig að loknum þremur leikjum eins og Hörður frá Ísafirði. Öll hafa unnið tvo leiki en tapað einum. Víkingur og Fram eru bæði með sex stig, Víkingar eftir þrjá leiki en Fram2 að loknum fjórum leikjum.

Þórsarar unnu Fram 2 í síðasta leik í Reykjavík, sigruðu Val 2 þar áður heima en töpuðu með eins marks mun fyrir Víkingum í fyrstu umferðinni á útivelli.

Verður ársins 2025 minnst fyrir efndir kosningaloforða í málefnum eldra fólks?

Björn Snæbjörnsson skrifar
06. janúar 2025 | kl. 12:30

Háspennulínur í lofti við íbúabyggð á Akureyri?

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
05. janúar 2025 | kl. 16:00

„Þetta er algerlega galið“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
05. janúar 2025 | kl. 10:00

Veikar varnir Akureyrar

Ólafur Kjartansson skrifar
03. janúar 2025 | kl. 18:30

Bæjarfulltrúar, hugsið málið

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
21. desember 2024 | kl. 06:00

Jólagjöfin handa tónlistarskólanum

Ólafur Kjartansson skrifar
20. desember 2024 | kl. 06:00