Fara í efni
Umræðan

Handboltavertíðin hefst með leik Þórs og KA

Opna Norðlenska mótið í handknattleik karla hefst í kvöld kl. 19 með viðureign Þórs og KA í KA-heimilinu.

Ásamt Akureyrarfélögunum taka HK og Selfoss þátt í þessu æfinigamóti. HK og Selfoss mætast á föstudag kl. 18. Tapliðin úr þessum tveimur leikjum mætast í leik um bronsið kl. 12 á laugardag, en sigurliðin leika um gullið kl. 14:30 sama dag.

Allir leikirnir fara fram í KA heimilinu og er frítt inn. 

Flokkur fólksins er fyrir þig

Sigurjón Þórðarson skrifar
31. október 2024 | kl. 13:00

Mjög skiljanleg umræða um EES

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
28. október 2024 | kl. 18:30

Hvalveiðar og geirfuglinn

Aðalsteinn Árnason skrifar
28. október 2024 | kl. 10:00

Vinnuvikan stytt en álag á nemendur aukið

Karl Liljendal Hólmgeirsson skrifar
27. október 2024 | kl. 16:00

Kennarar kjósa frekar mannúð en úlfúð

Hlín Bolladóttir skrifar
24. október 2024 | kl. 20:45

Bleikur dagur

Ingibjörg Isaksen skrifar
23. október 2024 | kl. 13:30