Fara í efni
Umræðan

Fyrsti ósigur KA – áfram á toppi deildarinnar

Mynd úr úrslitaviðureign KA og Aftureldingar síðastliðið vor. Mynd: akureyri.net.

Kvennalið KA í blaki tapaði fyrstu viðureign sinni í efstu deild Íslandsmótsins, Unbroken-deildinni, þegar liðið tók á móti Aftureldingu í KA-heimilinu í kvöld. KA er þó enn á toppi deildarinnar, nú með þriggja stiga forystu á Völsung og Aftureldingu.

Afturelding vann fyrstu hrinuna eftir upphækkun, 25-27, en KA jafnaði með 25-21 sigri í næstu hrinu. Afturelding vann svo tvær næstu hrinur með sjö og fimm stiga mun og leikinn þar með 3-1.

KA er á toppi Unbroken-deildarnnar með 18 stig, en Völsungur og Afturelding koma næst með 15 stig.

Uppbygging Akureyrarflugvallar hefur aukið lífsgæði íbúa

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
21. nóvember 2024 | kl. 22:10

Heimur á villigötum

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
21. nóvember 2024 | kl. 22:00

Sjóðir bundnir landsvæðum til að styðja við nýsköpun og skapandi greinar

Jón Þorvaldur Heiðarsson skrifar
21. nóvember 2024 | kl. 10:00

Akureyrarbær stendur við sitt

Ásthildur Sturludóttir skrifar
20. nóvember 2024 | kl. 15:45

Lægri fjármagnskostnaður, er krónan góð fyrir landsbyggðirnar?

Jón Þorvaldur Heiðarsson skrifar
20. nóvember 2024 | kl. 10:00

Örugg skref um allt land

Logi Einarsson skrifar
20. nóvember 2024 | kl. 06:00