Fara í efni
Umræðan

Blaksigur í gær – konurnar spila í kvöld

Karlalið KA í blaki vann öruggan sigur á Þrótti Fjarðabyggð, 3-0, þegar liðin mættust í KA-heimilinu í gær. Kvennalið KA tekur á móti liði Aftureldingar í kvöld kl. 20, í leik sem frestað var í gær vegna veðurs.

  • Unbroken-deild karla í blaki
    KA-heimilið 15. nóvember
    KA - Þróttur Fjarðabyggð 3-0 (25-12, 25-21, 25-22)

KA er með 21 stig eftir níu leiki, hefur unnið sjö og tapað tveimur.

Hörkuleikur í kvöld

Það verður síðan væntanlega hörkuleikur í KA-heimilinu í kvöld þegar KA tekur á móti Aftureldingu í Unbroken-deild kvenna, en þessi lið léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í vor.

KA hefur byrjað mótið vel, er á toppnum með 18 stig, fullt hús eftir sex leiki og sex sigra. Afturelding er í 2. sætinu með 12 stig úr sjö leikjum.

  • Unbroken-deild kvenna í blaki
    KA-heimilið kl. 20
    KA - Afturelding

Hægt með krónunni?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
22. nóvember 2024 | kl. 11:15

Kjalvegur Y

Jón Þorvaldur Heiðarsson skrifar
22. nóvember 2024 | kl. 10:30

Uppbygging Akureyrarflugvallar hefur aukið lífsgæði íbúa

Njáll Trausti Friðbertsson skrifar
21. nóvember 2024 | kl. 22:10

Heimur á villigötum

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar
21. nóvember 2024 | kl. 22:00

Sjóðir bundnir landsvæðum til að styðja við nýsköpun og skapandi greinar

Jón Þorvaldur Heiðarsson skrifar
21. nóvember 2024 | kl. 10:00

Akureyrarbær stendur við sitt

Ásthildur Sturludóttir skrifar
20. nóvember 2024 | kl. 15:45