Fara í efni
Umræðan

Frambjóðendur iðnir við greinaskrif

Margar greinar birtast á Akureyri.net þessa dagana frá fulltrúum hinna ýmsu flokka sem bjóða fram í kosningunum til Alþingis 30. nóvember. Umfjöllunarefnið er fjölbreytt; þrjár greinar birtust til dæmis nú í morgunsárið þar sem fjallað er um flugsamgöngur, baráttu við fíknisjúkdóma og fjölmiðla á landsbyggðinni.

Margt fleira hefur borið á góma upp á síðkastið og gerir án nokkurs vafa áfram fram að kjördegi.

Smellið hér til að sjá greinar og aðra umfjöllun um kosningarnar

Svik við launafólk: Loforð um samráð brotin með gegndarlausum gjaldskrárhækkunum

Anna Júlíusdóttir skrifar
19. nóvember 2024 | kl. 14:20

Sér áætlun um sterkara Austurland með stærri þjónustumiðju

Jón Þorvaldur Heiðarsson skrifar
19. nóvember 2024 | kl. 10:00

Lítið að frétta í lífi án frétta á landsbyggðunum

Skúli Bragi Geirdal skrifar
19. nóvember 2024 | kl. 06:00

Heimurinn er galopinn frá Norðurlandi eystra

Sæunn Gísladóttir skrifar
19. nóvember 2024 | kl. 06:00

Opnum dyrnar fyrir gæfu og gleði

Sigurjón Þórðarson, Katrín Sif Árnadóttir, Sigurður Ingimarsson og Tinna Guðmundsdóttir skrifa
19. nóvember 2024 | kl. 06:00

Ný hugsun í heilbrigðis- og velferðarþjónustu

Hanna Sigríður Ásgeirsdóttir skrifar
18. nóvember 2024 | kl. 17:45