Fara í efni
Umræðan

Fljúgandi start karlaliðs KA í blaki

Mynd af Facebook síðu KA

Karlalið KA sigraði Aftureldingu af miklu öryggi, 3:0, í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Íslandsmótins í blaki i KA-heimilinu í kvöld. Hrinurnar enduðu 25:20, 25:17 og 25:12. Liðin mætast aftur í Mosfellsbæ á sunnudaginn, tvo sigra þarf til að komast áfram þannig að vinni KA-strákarnir á sunnudaginn tryggja þeir sér sæti í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn.

Reykjavíkur-Þróttur og Hamar eigast einnig við í undanúrslitum og unnur Þróttarar fyrstu viðureign liðanna á heimavelli í kvöld, 3:0 – 25:19, 25:17, 25/20.

Hin raunverulega byggðastefna

Jón Þór Kristjánsson skrifar
05. apríl 2025 | kl. 06:00

Raunfærnimat er öflugt tæki

Helena Sif Guðmundsdóttir skrifar
04. apríl 2025 | kl. 10:00

Gefum von og söfnum rauðum fjöðrum í vængi vonarinnar

Geirþrúður Fanney Bogadóttir og Ellen Calmon skrifa
04. apríl 2025 | kl. 09:50

Að bregðast ungu fólki í við­kvæmri stöðu

Ingibjörg Isaksen skrifar
03. apríl 2025 | kl. 10:45

Fé án hirðis

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
01. apríl 2025 | kl. 13:30

Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur

Sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknar í sjávarútvegssveitarfélögum skrifar
31. mars 2025 | kl. 14:40