Fara í efni
Umræðan

Er bíll gott stöðutákn? Eða að ganga, hjóla ...?

Evrópska samgönguvikan

„Komstu á hjóli? Enn fæ ég þessa spurningu stundum. Sjaldnar þó en áður fyrr. Kannski fólk sé orðið minna hissa á þessu. Kannski er nú viðurkennt að hjóla flestra sinna ferða. Eða þykir þetta enn jafnskrýtið og fólk bara hætt að vera hissa á mér?“

  • Pétur Halldórsson hefur farið flestra sinna ferða innanbæjar á hjóli í mörg ár. Evrópska samgönguvikan hefst í dag og Pétur skrifar afar áhugaverðan pistil fyrir Akureyri.net af því tilefni.

Smellið hér til að lesa pistil Péturs Halldórssonar.

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00

Bjánarnir úti á landi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 12:53

Styrk stjórn gefur góðan árangur

Ásthildur Sturludóttir skrifar
11. apríl 2025 | kl. 17:00

Hörmungarástand við Lundargötu

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
11. apríl 2025 | kl. 10:45

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis á erindi við þig

Pétur Þór Jónasson og Inga Bára Ragnarsdóttir skrifa
08. apríl 2025 | kl. 11:45

Samfélagssáttmáli íbúa um samfélagsmiðlanotkun- og skjátíma barna

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
07. apríl 2025 | kl. 19:00