Fara í efni
Umræðan

Er bíll gott stöðutákn? Eða að ganga, hjóla ...?

Evrópska samgönguvikan

„Komstu á hjóli? Enn fæ ég þessa spurningu stundum. Sjaldnar þó en áður fyrr. Kannski fólk sé orðið minna hissa á þessu. Kannski er nú viðurkennt að hjóla flestra sinna ferða. Eða þykir þetta enn jafnskrýtið og fólk bara hætt að vera hissa á mér?“

  • Pétur Halldórsson hefur farið flestra sinna ferða innanbæjar á hjóli í mörg ár. Evrópska samgönguvikan hefst í dag og Pétur skrifar afar áhugaverðan pistil fyrir Akureyri.net af því tilefni.

Smellið hér til að lesa pistil Péturs Halldórssonar.

Að komast frá mömmu og pabba

Ingibjörg Isaksen skrifar
10. mars 2025 | kl. 11:20

Hættuleg ofnotkun svefnlyfja

Drífa Sigfúsdóttir skrifar
09. mars 2025 | kl. 06:00

10 atriði varðandi símabann í skólum

Skúli Bragi Geirdal skrifar
07. mars 2025 | kl. 14:00

Þetta snýst nú á endanum um bílastæði

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
05. mars 2025 | kl. 14:00

Fagnaðarskref – dropinn holar steininn

Ingibjörg Isaksen skrifar
03. mars 2025 | kl. 20:00

Ég styð Guðrúnu Hafsteinsdóttur sem formann – en hvers vegna?

Karl Guðmundsson skrifar
28. febrúar 2025 | kl. 15:45