Fara í efni
Umræðan

BJÖRGUM BSO! SAVE BSO! RATUJ BSO!

English/Polski below/poniżej

Nýlega hefur verið sett af stað söfnun undirskrifta til bjargar BSO. Textinn sem fylgir er birtur hér fyrir neðan. Hlekkurinn að undirskriftalistanum er hér neðst.

Til stendur að loka Bifreiðastöð Oddeyrar (BSO) á þeim stað þar sem stöðin hefur staðið í bráðum 68 ár í miðbæ Akureyrar. Bærinn hefur framlengt leigu á lóðinni til 31. maí á næsta ári en þá þurfa leigubílstjórar að víkja og rífa húsið á eigin kostnað eða láta flytja það. Ekki hefur verið fundinn nýr staður fyrir húsið eða stöðina. Ég mótmæli því að BSO verði flutt og krefst þess að lóðarleigusamningur verði framlengdur og að húsið fái að vera á sínum stað til frambúðar.

It is planned that the taxi station BSO (Bifreiðastöð Oddeyrar) is closing in its current situation in downtown Akureyri where it has been standing for almost 68 years. The town has prolonged its lease until May 31st next year, then the taxi drivers must move out, tear the building down at their own cost or have it moved to another location. No future location has been found yet for the station or the building. I protest that the house is moved and demand that it is allowed to stay where it is indefinitely.

Planuje się, że obecny postój taksówek BSO (Bifreiðastöð Oddeyrar) w centrum Akureyri gdzie stoi od prawie 68 lat zostanie zamknięty. Miasto przedłużyło dzierżawę do 31 maja przyszłego roku, po czym taksówkarze muszą się wyprowadzić, wyburzyć budynek na własny koszt lub przenieść go w inne miejsce. Nie znaleziono jeszcze przyszłej lokalizacji stacji ani budynku. Protestuję, aby dom został przeniesiony i domagam się, aby mógł pozostać tam, gdzie jest na czas nieokreślony.

Slóðin að undirskriftalistanum er eftirfarandi. Það þarf eingöngu að vera með virkt netfang til þess að geta skrifað undir, og svo er hægt að deila á Facebook til þess að söfnunin nái til fleiri.

https://chng.it/cXSJRthS

Höfundur er verslunarmaður í miðbæ Akureyrar.

Afgangur og þrír þræðir jarðtengingar

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 16:00

Bjánarnir úti á landi

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar
15. apríl 2025 | kl. 12:53

Styrk stjórn gefur góðan árangur

Ásthildur Sturludóttir skrifar
11. apríl 2025 | kl. 17:00

Hörmungarástand við Lundargötu

Jón Ingi Cæsarsson skrifar
11. apríl 2025 | kl. 10:45

Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis á erindi við þig

Pétur Þór Jónasson og Inga Bára Ragnarsdóttir skrifa
08. apríl 2025 | kl. 11:45

Samfélagssáttmáli íbúa um samfélagsmiðlanotkun- og skjátíma barna

Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
07. apríl 2025 | kl. 19:00