Fara í efni
Pistlar

Verkfall í VMA, MA og Tónlistarskólanum

Verkfall kennara í framhaldsskólunum tveimur á Akureyri, MA og VMA, og Tónlistarskólanum á Akureyri, hefst á miðnætti. 

Kennarasamband Íslands samþykkti í dag innanhússtillögu ríkissáttasemjara, samninganefndir sveitarfélaga og ríkis höfðu frest til klukkan tíu í kvöld að samþykkja tillöguna eða hafna, en óskuðu eftir fresti til hádegis á morgun. Því er ljóst að samningar nást ekki fyrir miðnætti og boðað verkfall hefst þá.

Samþykki ríki og sveitarfélög innanhússtillöguna fyrir hádegi á morgun, föstudag, hefst kennsla á ný í skólunum á mánudag.

Vefur MA

Vefur VMA

Hrossafóður í morgunmat

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
19. apríl 2025 | kl. 06:00

Þjálfarinn tæklaður upp í stalla

Orri Páll Ormarsson skrifar
18. apríl 2025 | kl. 10:00

Snípur í skógi

Sigurður Arnarson skrifar
16. apríl 2025 | kl. 08:45

Hús dagsins: Aðalstræti 66a; Smiðjan

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
14. apríl 2025 | kl. 20:00

Njóli

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
14. apríl 2025 | kl. 11:00

Uss í görðum

Jóhann Árelíuz skrifar
13. apríl 2025 | kl. 06:00