Fara í efni
Pistlar

Hvað merkir rauð veðurviðvörun?

Rauð viðvörðun tekur gildi á ný á Norðausturlandi klukkan 10.00 í dag og stendur til kl. 16.00. 

Á vef Veðurstofunnar segir um Norðurland eystra þessar sex klukkustundir:

  • Sunnan 25-33 metrar á sekúndu og hviður yfir 50 metra á sekúndu. Rigning með köflum og hláka. Foktjón líklegt og útlit fyrir vatnavexti og raskanir á samgöngum. Ekkert ferðaveður. 

Á morgun, föstudag, er gert ráð fyrir suðlægri átt á landinu, 8-15 metrum á sekúndu. „Allvíða snjókoma eða slydda um tíma, en úrkomulítið á Norðurlandi. Hiti um og yfir frostmarki,“ segir á vef Veðurstofunnar.

Viðvaranir hafa verið gefnar út ótt og títt síðustu daga, ýmist appelsínugular eða rauðar. Á vef Veðurstofunnar má sjá hvað viðvaranirnar merkja:

 

 

Hrossafóður í morgunmat

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
19. apríl 2025 | kl. 06:00

Þjálfarinn tæklaður upp í stalla

Orri Páll Ormarsson skrifar
18. apríl 2025 | kl. 10:00

Snípur í skógi

Sigurður Arnarson skrifar
16. apríl 2025 | kl. 08:45

Hús dagsins: Aðalstræti 66a; Smiðjan

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
14. apríl 2025 | kl. 20:00

Njóli

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
14. apríl 2025 | kl. 11:00

Uss í görðum

Jóhann Árelíuz skrifar
13. apríl 2025 | kl. 06:00