Fara í efni
Pistlar

Fimm ára samningur – en ekki einkaleyfi

Hopp Akureyri ehf. sóttist eftir einkaleyfi til reksturs hjólaleigu á Akureyri, en fékk þá ósk sína ekki uppfyllta hjá skipulagsráði Akureyrarbæjar.

Skipulagsráð hefur samþykkt erindi Ársæls Gunnlaugssonar fyrir hönd Hopp Akureyri ehf. um nýjan þjónustusamning og að hann gildi í fimm ár í stað tveggja ára eins og verið hefur. Ósk Hopps um einkaleyfi var sett fram í þeim tilgangi að „koma í veg fyrir að of mörg hjól verði á svæðinu með tilheyrandi óþægindum.“

Tengslaröskun geðlæknisins

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
02. apríl 2025 | kl. 08:45

Nokkur grunnhugtök um vatn í jarðvegsauðlindinni

Sigurður Arnarson skrifar
02. apríl 2025 | kl. 08:30

Rauðkál

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
31. mars 2025 | kl. 11:30

Fíkn og viðhorf

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
31. mars 2025 | kl. 09:45

Hús dagsins: Aðalstræti 66; Indriðahús

Arnór Bliki Hallmundsson skrifar
31. mars 2025 | kl. 07:45

Selur í eldhúsvaski

Jóhann Árelíuz skrifar
30. mars 2025 | kl. 09:00