Mannlíf
Flugdagurinn í blíðskaparveðri

Ljósmyndir: Jón Óskar Ísleifsson
Árlegur Flugdagur Flugsafns Íslands var haldinn í gær í blíðskaparveðri. Fjöldi fólks lagði leið sína á Akureyrarflugvöll í tilefni dagsins, þar á meðal Jón Óskar Ísleifsson sem var að sjálfsögðu með myndavélina með sér. Hér má sjá nokkur sýnishorn frá Jóni Óskari.