Fara í efni
Mannlíf

Allur jólalagalisti Akureyri.net

Lesendur höfðu augljóslega gaman af jóladagatali Akureyri.net að þessu sinni og létu skoðun sína óspart í ljós. Einn Akureyringur valdi uppáhalds jólalagið sitt á hverjum degi frá 1. til 24. desember; reyndar kom í ljós að fólk átti erfitt með að velja aðeins eitt lag, vegna þess hve mikið er til af fallegum jólalögum, svo flestir völdu nokkur!

Hér að neðan má sjá lista yfir þau lög sem valin voru. Smellið á nafn hvers lags til að hlusta.

Driving Home for Christmas – Chris Rea

Það aldin út er sprungið – Karlakórinn Heimir

Það aldin út er sprungið – Tjarnarkvartettinn

Jólaóratóría Johanns Sebastian Bach 

Nú mega jólin koma fyrir mér – Sigurður Guðmundsson

Jólin alls staðar – Elly og Vilhjálmur

Kveikt er ljós við ljós – Kór Fella- og Hólakirkju

Það koma vonandi jól – Baggalútur

Gleði og friðarjól – Pálmi Gunnarsson

O come, o come Emmanuel – Sufjan Stevens

Vetrarsálmur (Nordnorsk julesalme) – Hilda Örvars

It's Christmas so we'll stop – Frightened Rabbit 

Fairytale of New York – The Pogues með Kirsty MacColl

Jólin eru okkar – Baggalútur, Valdimar og Bríet

Notalegt – Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson

Frostið – Brother Grass

The Day that Love Began – Stevie Wonder

Jólakvöld – Sigríður Thorlacius

Majones jól – Bogomil Font

Jólahjól – Sniglabandið og Stefán Hilmarsson

No Presents for Christmas – King Dimond

Jólakvöld – Vilhjálmur Vilhjálmsson

Smalavísur – Sigríður Thorlacius

Er líða fer að jólum – Ragnar Bjarnason

Það snjóar – Sigurður Guðmundsson og Memfismafían

Jólin eru okkar – Baggalútur, Valdimar Guðmundsson, Bríet

Jól – Brother Grass

What I really want for Christmas – Brian Wilson

What Are You Doing On New Year’s Eve – Ella Fitzgerald

I’ve Got Your Love To Keep Me Warm – Ella Fitzgerald

One Little Christmas Tree – Stevie Wonder

Little Christmas Tree – Jackson 5

Hard Candy Christmas – Dolly Parton

Christmas Makes Me Cry – Kacey Musgraves

O Come All Ye Faithful – Nat King Cole

Koppången – Anne Sofie von Otter

Leise rieselt der Schnee – Nana Mouskouri

Nóttin var sú ágæt ein – Kristinn Sigmundsson og Mótettukór Hallgrímskirkju

Nóttin var sú ágæt ein – Jóhanna Guðrún

I´ll Be Home for Christmas – Elvis Presley,

Heims um ból – Kristján Jóhannsson og Mótettukór Hallgrímskirkju

Fyrir jól – Purumenn

Dansaðu vindur – Eyvør Pálsdóttir

Það snjóar – Sigurður Guðmundssson og Memfismafían

Last Christmas – WHAM!

Styttist í það – Baggalútur og Bryndís Jakobsdóttir

Stjarnanna fjöld – Kristjana Arngrímsdóttir

Jólin eru okkar – Baggalútur, Bríet og Valdimar Guðmundsson

Ég hlakka svo til – Svala Björgvinsdóttir

Handa þér – Gunnar Ólason og Einar Ágúst

Þú og ég og jól – Svala Björgvinsdóttir

It's Beginning to Look a Lot Like Christmas – Michael Bublé

Hin fyrstu jól – Páll Óskar og Monika Abendroth

Fimm mínútur í jól – Lón

O holy night – Mahalia Jackson

Joy to the World – Mahaila Jackson

Sweet little Jesus boy – Mahaila Jackson

Er líða fer að jólum – Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius

Jólagjöfin – Hymnodia

Sjá himins opnast hlið – Kór Langholtskirkju

Í dag er glatt í döprum hjörtum – Karlakórinn Fóstbræður

Þorláksmessa – Borgardætur

Panis Angelicus – Kristján Jóhannsson og Sinfóníuhljómsveit Íslands

Þau sem völdu jólalögin voru:

  • Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri
  • Karl Frímannsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri
  • Indíana Hreinsdóttir, kynningar- og markaðsstjóri Menningarfélags Akureyrar
  • Sindri Geir Óskarsson, sóknarprestur í Glerárkirkju
  • Ren Títus Gates og Stu Ness, eigendur fornbókabúðarinnar Fróða
  • Sigríður Huld Jónsdóttir, skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri
  • Haraldur Þór Egilsson, safnstjóri Minjasafnsins á Akureyri
  • Adda Þóra Bjarnadóttir, hársnyrtimeistari á hárgreiðslustofunni Spectru
  • Matthías Kristjánsson, húsasmíðameistari á Akureyri
  • Þórhildur Örvarsdóttir, söngkona
  • Birgir Orri Ásgrímsson, forseti Hugins, skólafélags Menntaskólans á Akureyri
  • Haukur Tryggvason, vert á Græna hattinum
  • Hrefna Logadóttir, menntskælingur og tónlistarmaður
  • Svavar Alfreð Jónsson, sóknarprestur í Akureyrarkirkju
  • Sesselja Ingibjörg Barðdal Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Eims
  • Reynir Gretarsson, vert á LYST í Lystigarðinum
  • Hafdís Bjarnadóttir, kennari
  • Eyþór Ingi Jónsson, organisti í Akureyrarkirkju og stjórnandi Hymnodiu
  • Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir, söngkona
  • Ingibjörg Halldórsdóttir, deildarstjóri hjá Rauða krossinum
  • Reynir Bjarnar Eiríksson, verkfræðingur
  • Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju
  • Valmar Väljaots organisti í Glerárkirkju og kórstjóri – þúsundþjalasmiður í tónlist
  • Kristján Jóhannsson, óperusöngvari