Fara í efni
Sverrir Páll

Vorboði: Tjaldar á þaki Háskólans á Akureyri

Andy Hill, lektor við lögreglufræðideildina, tilkynnti á Facebook síðu sinni að vorboðarnir væru komnir heim.

Vorboðarnir eru af ýmsu tagi, en í Háskólanum á Akureyri eru það tjaldarnir. Andy Hill, lektor við lögreglufræðideildina, tilkynnti á Facebook síðu sinni að tjaldarnir væru komnir. Hann sagðist ekki geta verið viss um það, hvort að það væri sama parið sem kæmi á hverju ári, en starfsfólk háskólans gæti vel trúað því. Það varð því að umræðuefni og gleði þeirra á milli á kaffistofunni í gærmorgun, þegar fréttist að tjaldarnir væru komnir heim.

Andy Hill náði þessari skemmtilegu mynd af tjöldunum námsfúsu, sem komu með vorið til háskólans.

Menntun eða próf II

Sverrir Páll skrifar
18. október 2024 | kl. 14:00

Menntun eða próf I

Sverrir Páll skrifar
17. október 2024 | kl. 16:00

Fagurt er til fjalla

Sverrir Páll skrifar
12. maí 2024 | kl. 11:30

Framhaldsskóli fyrir nemendur

Sverrir Páll skrifar
08. mars 2024 | kl. 06:00

Og Björk að sjálfsögðu

Sverrir Páll skrifar
27. febrúar 2024 | kl. 15:00

Hver er eins og hann/hún er

Sverrir Páll skrifar
27. október 2023 | kl. 06:00