Fara í efni
Sverrir Páll

Spennandi starfamessa í Háskólanum á Akureyri

Hvað í ósköpunum eru þessar ungu konur að skoða? Mynd: Háskólinn á Akureyri

Starfamessa á vegum náms og starfsráðgjafa í grunnskólum Akureyrarbæjar í samvinnu við Háskólann á Akureyri er árlegur viðburður þar sem nemendum í 9. og 10. bekk í grunnskólum á svæðinu er boðið í heimsókn. Þar eru mismunandi starfsstéttum boðið að setja upp kynningarbása og sýna krökkunum hvað starf þeirra snýst um. Einnig er kynnt hvaða færni eða menntun þarf fyrir hin ýmsu störf. 

Að þessu sinni fór Starfamessan fram á fimmtudaginn, í hátíðarsal Háskólans og í Miðborg. Silja Jóhannesar Ástudóttir, samskiptastjóri HA, sendi okkur þessar myndir frá deginum.

 

Er þessi ungi maður fæðingarlæknir í startholunum? 

Menntun eða próf II

Sverrir Páll skrifar
18. október 2024 | kl. 14:00

Menntun eða próf I

Sverrir Páll skrifar
17. október 2024 | kl. 16:00

Fagurt er til fjalla

Sverrir Páll skrifar
12. maí 2024 | kl. 11:30

Framhaldsskóli fyrir nemendur

Sverrir Páll skrifar
08. mars 2024 | kl. 06:00

Og Björk að sjálfsögðu

Sverrir Páll skrifar
27. febrúar 2024 | kl. 15:00

Hver er eins og hann/hún er

Sverrir Páll skrifar
27. október 2023 | kl. 06:00