Jólakvöld séra Svavars Alfreðs
23. desember 2024 | kl. 12:30
Ný og endurbætt flugstöð á Akureyrarflugvelli var formlega tekin í notkun í gær, svo og nýtt flughlað, eins og Akureyri.net greindi frá. Fjölmenni var mætt og vel við hæfi að samkoman væri í gær því þá voru nákvæmlega 70 ár síðan Akureyrarflugvöllur var vígður við hátíðlega athöfn - 5. desember 1954.