Fara í efni
Hildur Eir Bolladóttir

17. júní

Fjallkonan gengur niður hlíðina með sáttmálsörk í skauti,
í landi þessu skal búa ein þjóð
frá mörgum löndum
og náttúran,
náttúran skal lifa
mann fram af manni
svo barn framtíðarinnar
megi líka finna
fjögurra blaða smára
í túnfætinum
 
Hildur Eir Bolladóttir er sóknarprestur í Akureyrarkirkju

Bleikur mánuður

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
01. október 2024 | kl. 15:00

Hvað er með þessa þjóðkirkju?

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
01. september 2024 | kl. 15:00

Ef ég nenni

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
11. febrúar 2024 | kl. 12:00

Náð

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
25. desember 2023 | kl. 18:00

Áfallahjálpin

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
09. apríl 2023 | kl. 18:00

Ekkert til sem heitir Við og Þið

Hildur Eir Bolladóttir skrifar
05. mars 2023 | kl. 15:00