Fara í efni
Gervigreind

Markaður til styrktar Rauða krossinum

Markaðurinn í anddyri Borga undirbúinn. Frá vinstri: Alena Jelinko, Pauline Poitoux og Daniel Grygorachyk.

Skiptinemar við Háskólann á Akureyri standa fyrir fatamarkaði í anddyri Borga í Háskólanum á Akureyri í dag og á morgun, til styrktar Rauða krossinum. Markaðurinn er samstarfsverkefni skiptinemanna, Rauða krossins og umhverfisnefndar háskólans.

Markaðurinn verður opinn í dag frá kl. 13.00 til 15.00 og á morgun, föstudag, frá kl. 9.00 til 12.00.

Aðventa

Magnús Smári Smárason skrifar
10. desember 2024 | kl. 16:16

Magnús verkefnastjóri í gervigreind við HA

Skapti Hallgrímsson skrifar
03. desember 2024 | kl. 15:40

Stafræn ragnarök: Opinberun nýrra tíma

Magnús Smári Smárason skrifar
19. nóvember 2024 | kl. 17:30

Lýðræði á tímum gervigreindar

Magnús Smári Smárason skrifar
30. október 2024 | kl. 11:45

Nokkur heilræði varðandi gervigreind

Magnús Smári Smárason skrifar
01. október 2024 | kl. 09:30

Temjum tæknina III: Uppfærð kortasjá og ný heimasíða

Magnús Smári Smárason skrifar
17. september 2024 | kl. 14:15