Auðnutittlingur
12. mars 2025 | kl. 10:00
Karlalið Þórs í körfuknattleik fær lið Breiðabliks í heimsókn í kvöld. Þórsarar hafa verið í 5. sæti deildarinnar í nokkurn tíma, hafa unnið tíu leiki. Breiðablik kemur í humátt á eftir, situr í 7. sætinu með átta sigra. Þór vann fyrri leik liðanna í Smáranum í nóvember með sex stiga mun, 88-82.