Fara í efni
Pistlar

Þór fær Breiðablik í heimsókn í kvöld

Karlalið Þórs í körfuknattleik fær lið Breiðabliks í heimsókn í kvöld. Þórsarar hafa verið í 5. sæti deildarinnar í nokkurn tíma, hafa unnið tíu leiki. Breiðablik kemur í humátt á eftir, situr í 7. sætinu með átta sigra. Þór vann fyrri leik liðanna í Smáranum í nóvember með sex stiga mun, 88-82.

  • 1. deild karla í körfuknattleik
    Íþróttahöllin á Akureyri kl. 19:15
    Þór - Breiðablik

Auðnutittlingur

Sigurður Arnarson skrifar
12. mars 2025 | kl. 10:00

Linduveðrið

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
10. mars 2025 | kl. 11:30

Sandhóllinn

Jóhann Árelíuz skrifar
09. mars 2025 | kl. 06:00

Búsið úti í buskanum

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
08. mars 2025 | kl. 06:00

Kobbi er greinilega kona!

Orri Páll Ormarsson skrifar
07. mars 2025 | kl. 11:30

Bölvaldur og blessun: Sitkalús

Sigurður Arnarson skrifar
05. mars 2025 | kl. 09:00