Fara í efni
Pistlar

KA tekur á móti Haukum í fyrsta heimaleiknum

Mynd af vef KA

Fyrsti heimaleikur KA í Olísdeildinni í handbolta þennan veturinn er á dagskrá í kvöld kl. 19.00.  Haukar úr Hafnarfirði eru fyrstu gestir leiktíðarinnar í KA-heimilinu.

Upphitun fyrir stuðningsmenn hefst í KA-heimilinu klukkan 18:00. Jón Heiðar Sigurðsson, fyrrverandi fyrirliði KA-liðsins, og Jón Þór Kristjánsson leika og syngja fyrir viðstadda auk þess sem matur of drykkir verða til sölu á tilboðsverði, að því er segir í tilkynningu. Þá mun Halldór Stefán Haraldsson þjálfari KA ræða við stuðningsmenn fyrir leik og að leik loknum fá áhorfendur tækifæri til að hitta leikmenn liðsins.

Sala ársmiða á handboltaleiki vetrarins eru í fullum gangi. Smellið hér til að fá nánari upplýsingar.

Skógar sem vatnsdælur

Sigurður Arnarson skrifar
18. september 2024 | kl. 10:30

Temjum tæknina III: Uppfærð kortasjá og ný heimasíða

Magnús Smári Smárason skrifar
17. september 2024 | kl. 14:15

Skemman

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
16. september 2024 | kl. 13:00

Víti til varnaðar

Jóhann Árelíuz skrifar
15. september 2024 | kl. 06:00

Hrós

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
14. september 2024 | kl. 11:00

„Ertu gjörsamlega orðinn galinn?“

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
14. september 2024 | kl. 06:00