Linduveðrið
10. mars 2025 | kl. 11:30
Karlalið KA í handknattleik mætir liði Stjörnunnar í Garðabænum í dag kl. 16 í 19. umferð efstu deildar karla, Olísdeildarinnar.
KA heldur enn í vonina að komast í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik, en liðið er nú í 9. sætinu með 13 stig, þremur stigum á eftir HK sem er í 8. sætinu. KA á nú þrjá leiki eftir, en HK tvo. Sigur í dag myndi ekki aðeins halda von liðsins um að komast í úrslitakeppnina á lífi heldur myndu stigin tvö að auki tryggja endanlega áframhaldandi veru KA í efstu deild.
Leikir sem liðin í 8.-12. sæti eiga eftir: