Fara í efni
Pistlar

Handbolti: KA/Þór vann KG sendibílamótið

Anna Þyrí Halldórsdóttir í leik með KA/Þór gegn Val. Mynd: Skapti Hallgrímsson

KA/Þór vann KG sendibílamótið, æfingamót sem fram fór í KA-heimilinu um liðna helgi. Keppinautar þeirra, FH og HK, verða einnig keppinautar liðsins í næstefstu deild Íslandsmótsins, Grill 66 deildinni, í vetur. Liðin enduðu í 5. og 6. sæti Grill 66 deildarinnar, en KA/Þór féll úr Olísdeildinni.

HK vann FH í fyrsta leiknum á föstudagskvöldið, 35-29. KA/Þór vann báða leiki sína á mótinu, en liðið sigraði FH á laugardag, 33-30 og HK á sunnudag, 31-30. Anna Þyrí Halldórsdóttir úr KA/Þór var valin besti sóknarleikmaður mótsins og Matea Lonac úr KA/Þór besti markvörðurinn, að því er fram kemur á handboltavef Íslands, handbolti.is.

Skógar sem vatnsdælur

Sigurður Arnarson skrifar
18. september 2024 | kl. 10:30

Temjum tæknina III: Uppfærð kortasjá og ný heimasíða

Magnús Smári Smárason skrifar
17. september 2024 | kl. 14:15

Skemman

Sigmundur Ernir Rúnarsson skrifar
16. september 2024 | kl. 13:00

Víti til varnaðar

Jóhann Árelíuz skrifar
15. september 2024 | kl. 06:00

Hrós

Ólafur Þór Ævarsson skrifar
14. september 2024 | kl. 11:00

„Ertu gjörsamlega orðinn galinn?“

Stefán Þór Sæmundsson skrifar
14. september 2024 | kl. 06:00