Fréttir
Skógarböðin opnuð eftir fáeina daga

Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson
Skógarböðin við rætur Vaðlaheiðar gegnt Akureyri verða opnuð eftir fáeina daga. Þegar Akureyri.net leit við í gær var verið að fínpússa eitt og annað bæði innan húss og utan á þessum glæsilega stað, sem örugglega á eftir að vekja mikla athygli. Vitað mál er að margir bíða spenntir eftir baðstaðnum.
Nánar síðar