Fara í efni
Þór

Ármann hafði betur gegn Þór í Höllinni

Hákon Hilmir Arnarsson skorar gegn Ármanni í gærkvöldi. Ljósmynd: Páll Jóhannesson.

Þórsarar töpuðu 96:78 fyrir Ármenningum í gærkvöldi í 1. deildinni í körfubolta, næstu deild Íslandsmótsins. Þórsstrákarnir eru því enn í miklum mótbyr; þeir hafa tapað fyrstu sjö leikjunum í deildinni.

Nánar hér á heimasíðu Þórs

Smellið hér til að sjá alla tölfræðina