Fara í efni
Sverrir Páll

Húsheild Hyrna kom færandi hendi í VMA

Frá vinstri: Magni Magnússon, kennari í rafiðngreinum í VMA, Eiríkur Guðberg Guðmundsson framleiðslu- og sölustjóri Húsheildar/Hyrnu, Gunnar Magnússon starfsmaður fyrirtækisins, og Björn Hreinsson, kennari í rafiðngreinum í VMA.

Byggingafyrirtækið Húsheild/Hyrna færði rafdeild Verkmenntaskólans á Akureyri nýverið að gjöf borðplötur í kennslustofu fyrir stýringar. 

„Þegar nýr kennslubúnaður er tekin í notkun þarf oft að gera breytingar á vinnuaðstöðu nemenda. Nú á haustönn er verið að innleiða nýjan kennslubúnað fyrir stýringar á rafdeild VMA og nýi búnaðurinn þarf töluvert meira borðpláss en sá gamli. Þá er gott að eiga góða að,“ segir á Facebook rafdeildar skólans. 

 

Allt gert klárt! Guðmundur Geirsson kennari í rafiðngreinum í VMA fagmannlegur með borvélina.

Menntun eða próf II

Sverrir Páll skrifar
18. október 2024 | kl. 14:00

Menntun eða próf I

Sverrir Páll skrifar
17. október 2024 | kl. 16:00

Fagurt er til fjalla

Sverrir Páll skrifar
12. maí 2024 | kl. 11:30

Framhaldsskóli fyrir nemendur

Sverrir Páll skrifar
08. mars 2024 | kl. 06:00

Og Björk að sjálfsögðu

Sverrir Páll skrifar
27. febrúar 2024 | kl. 15:00

Hver er eins og hann/hún er

Sverrir Páll skrifar
27. október 2023 | kl. 06:00