Fara í efni
Sverrir Páll

Draugar og kynjaverur í hryllingshúsi í VMA

Mynd: Unsplash/Ian Gao
Í dag föstudaginn 25. október verður boðið upp á Hryllingshús í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Það er Leikfélag VMA sem stendur fyrir hryllingnum í tilefni af Hrekkjavökunni sem er í næstu viku. 
 
Allir eru boðnir velkomnir á Hryllingshúsið milli kl. 17 og 20 og er gengið inn um innganginn að vestan.  Börn yngri en 10 ára verða að vera í fylgd með fullorðnum en búast má við alls konar draugum og kynjaverum á staðnum og eru gestir hvattir til að mæta í búningum.  Hleypt verður inn í húsið í hópum og með hverjum hóp er sögumaður sem leiðir gesti í gegnum húsið.  Aðgangur er ókeypis.

Menntun eða próf II

Sverrir Páll skrifar
18. október 2024 | kl. 14:00

Menntun eða próf I

Sverrir Páll skrifar
17. október 2024 | kl. 16:00

Fagurt er til fjalla

Sverrir Páll skrifar
12. maí 2024 | kl. 11:30

Framhaldsskóli fyrir nemendur

Sverrir Páll skrifar
08. mars 2024 | kl. 06:00

Og Björk að sjálfsögðu

Sverrir Páll skrifar
27. febrúar 2024 | kl. 15:00

Hver er eins og hann/hún er

Sverrir Páll skrifar
27. október 2023 | kl. 06:00