Fara í efni
Sverrir Páll

Góður afmælisdagur flugvallarins – MYNDIR

Nokkrir núverandi og fyrrverandi starfsmenn á Akureyrarflugvelli á samkomunni í gær. Frá vinstri: Ingvar Kristjánsson, Gunnar Örn Rúnarsson, Njáll Trausti Friðbertsson, Haukur Hauksson, Þórhallur Sigtryggsson og Grétar Berg. Mynd: Skapti Hallgrímsson

Ný og endurbætt flugstöð á Akureyrarflugvelli var formlega tekin í notkun í gær, svo og nýtt flughlað, eins og Akureyri.net greindi frá. Fjölmenni var mætt og vel við hæfi að samkoman væri í gær því þá voru nákvæmlega 70 ár síðan Akureyrarflugvöllur var vígður við hátíðlega athöfn - 5. desember 1954. 

 

Menntun eða próf II

Sverrir Páll skrifar
18. október 2024 | kl. 14:00

Menntun eða próf I

Sverrir Páll skrifar
17. október 2024 | kl. 16:00

Fagurt er til fjalla

Sverrir Páll skrifar
12. maí 2024 | kl. 11:30

Framhaldsskóli fyrir nemendur

Sverrir Páll skrifar
08. mars 2024 | kl. 06:00

Og Björk að sjálfsögðu

Sverrir Páll skrifar
27. febrúar 2024 | kl. 15:00

Hver er eins og hann/hún er

Sverrir Páll skrifar
27. október 2023 | kl. 06:00