Menntamál
Áform um sameiningu lögð til hliðar að sinni

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur lagt áform um sameiningu framhaldsskóla – þar á meðal Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri – til hliðar að sinni. Þetta kom fram í máli ráðherra á Alþingi í dag þegar sem fram fór sérstök umræða um sameiningu framhaldsskóla.
Nánar á eftir