Fara í efni
Gervigreind

MA tryggði sér sæti í úrslitum Gettu betur

Lið MA í þætti kvöldsins: Kjartan Valur Birgisson, Árni Stefán Friðriksson og Sólveig Erla Baldvinsdóttir. Skjáskot af RÚV

Menntaskólinn á Akureyri sigraði lið Fjölbrautarskólans við Ármúla í kvöld í undanúrslitum spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, í sjónvarpssal RÚV. Þar með er MA kominn í úrslit og mun þá annaðhvort  mæta Menntaskólanum við Hamrahlíð eða Menntaskólanum í Reykjavík í úrslitaþættinum sem fara mun fram í Háskólabíói eftir þrjár vikur. 

Lið MA skipa þau Árni Stefán Friðriksson, Kjartan Valur Birgisson og Sólveig Erla Baldvinsdóttir. Lokatölur í kvöld urðu 28-16.

Lesa má nánar um viðureign kvöldsins á heimasíðu MA 

Með tæknina mér við hlið: Hlutverk gervigreindar í skólastarfi

Ástrós Guðmundsdóttir skrifar
07. janúar 2025 | kl. 17:30

Aðventa

Magnús Smári Smárason skrifar
10. desember 2024 | kl. 16:16

Magnús verkefnastjóri í gervigreind við HA

Skapti Hallgrímsson skrifar
03. desember 2024 | kl. 15:40

Stafræn ragnarök: Opinberun nýrra tíma

Magnús Smári Smárason skrifar
19. nóvember 2024 | kl. 17:30

Lýðræði á tímum gervigreindar

Magnús Smári Smárason skrifar
30. október 2024 | kl. 11:45

Nokkur heilræði varðandi gervigreind

Magnús Smári Smárason skrifar
01. október 2024 | kl. 09:30