Jens Garðar og Logi oftast strikaðir út

Jens Garðar Helgason, oddviti Sjálfstæðisflokksins, var sá frambjóðandi sem oftast var strikaður út eða færður til í sæti í Norðausturkjördæmi í alþingiskosningunum 30. nóvember, alls 86 sinnum. Logi Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar var strikaður út eða færður af 76 kjósendum og á 67 kjörseðlum var Njáll Trausti Friðbertsson, sem skipaði 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins, strikaður út eða færður.
Þetta kemur farm í tölum sem Austurfrétt hefur fengið afhentar frá yfirkjörstjórn Norðausturkjördæmis. Útstrikanir urðu annars sem hér segir:
Framsóknarflokkur
Ingibjörg Ólöf Isaksen 8
Þórarinn Ingi Pétursson 23
Jónína Brynjólfsdóttir 3
Skúli Bragi Geirdal 2
Viðreisn
Ingvar Þóroddsson 5
Heiða Ingimarsdóttir 1
Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir 2
Sjálfstæðisflokkurinn
Jens Garðar Helgason 86
Njáll Trausti Friðbertsson 67
Berglind Harpa Svavarsdóttir 12
Jón Þór Kristjánsson 2
Flokkur fólksins
Sigurjón Þórðarson 18
Katrín Sif Árnadóttir 27
Sigurður H. Ingimarsson 2
Miðflokkurinn
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 23
Þorgrímur Sigmundsson 27
Ágústa Ágústsdóttir 15
Inga Dís Sigurðardóttir 1
Samfylkingin
Logi Einarsson 76
Eydís Ásbjörnsdóttir 2
Sindri Kristjánsson 3
Engar útstrikanir eða breytingar á röð frambjóðenda voru hjá Pírötum, Vinstri grænum, Sósíalistaflokknum eða Lýðræðisflokknum.


Aðventa

Magnús verkefnastjóri í gervigreind við HA

Stafræn ragnarök: Opinberun nýrra tíma

Lýðræði á tímum gervigreindar
