Fara í efni
Fyrirtækið Heilsuvernd

Viðar Örn verður áfram í herbúðum KA

Mynd af vef KA í dag

Framherjinn Viðar Örn Kjartansson skrifaði í dag undir nýjan samning við knattspyrnudeild KA og leikur því áfram með bikarmeisturunum á komandi sumri. Viðar Örn gekk til liðs við KA skömmu áður en Íslandsmótið hófst í fyrra og gerði sex mörk í 22 leikjum í Bestu deildinni. Hann lék liðlega áratug sem atvinnumaður erlendis áður en hann sneri heim til Íslands og samdi við KA.

Nánar hér á vef KA