Fara í efni
Alþingiskosningar 2021

Flokkur fólksins birtir allan listann

Flokkur fólksins hefur gengið frá framboðslista í Norðausturkjördæmi, fyrir alþingiskosningarnar 25. september. Jakob Frímann Magnússon, tónlistarmaður, skipar efsta sæti listans eins og áður hefur komið fram en nöfn allra 20 eru birt í tilkynningu frá flokknum. Katrín Sif Árnadóttir, þjálfari, er í öðru sæti, Brynjólfur Ingvarsson, læknir, skipar þriðja sæti og Diljá Helgadóttir, lífefnafræðingur og kennari, er í fjórða sæti.

Framboðslistinn er svona í heild:

  1. Jakob Frí­mann Magnús­son, tón­list­armaður
  2. Katrín Sif Árna­dótt­ir, þjálf­ari
  3. Brynj­ólf­ur Ingvars­son, lækn­ir
  4. Diljá Helga­dótt­ir, líf­efna­fræðing­ur
  5. Ástrún Lilja Svein­björns­dótt­ir, verka­kona
  6. Ida Mukoza, hjúkr­un­ar­fræðing­ur
  7. Kar­en Telma Birg­is­dótt­ir, nemi
  8. Þórólf­ur Jón Eg­ils­son, tækjamaður
  9. Guðrún Þórs­dótt­ir, lista­kona
  10. Þor­leif­ur Al­bert Reimars­son, stýri­maður
  11. Gísli Gunn­laugs­son, tækni­fræðing­ur
  12. Páll Ingi Páls­son bif­véla­virki
  13. Tom­asz Krujowsla ökumaður
  14. Kjart­an Heiðberg, fram­halds­skóla­kenn­ari
  15. Regína B. Agn­ars­dótt­ir, hús­móðir
  16. Hall­dór Svan­bergs­son, bíl­stjóri
  17. Agnieszka Kujowska, veit­ingamaður
  18. Jón­ína Auður Sig­urðardótt­ir, leik­skóla­kenn­ari
  19. Sig­urður Stefán Bald­vins­son, ör­yrki
  20. Erna Þór­unn Ein­is­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræðing­ur.
  • 10 flokkar hafa skilað inn framboðslistum til yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi; Framsóknarflokkurinn, Viðreisn, Miðflokkurinn, Samfylkingin, Vinstri hreyfingin – grænt framboð, Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn, Sósíalistaflokkur Íslands, Flokkur fólksins, Sjálfstæðisflokkurinn og Píratar.