Fara í efni
Umræðan

Kvennalið SA með heimaleik gegn SR í dag

Kvennalið SA í íshokkí getur náð liði Fjölnis í efsta sæti Íslandsmótsins, Toppdeildinni, með sigri í leik dagsins. SA tekur á móti liði Skautafélags Reykjavíkur í Skautahöllinni á Akureyri og hefst leikurinn kl. 18:15.

SA og Fjölnir berjast um tvö efstu sætin í deildinni eins og staðan er núna, en enn er langt eftir af deildarkeppninni. Fjölnir er á toppnum með 12 stig úr fimm leikjum, SA er með níu stig úr fjórum leikjum, en SR er enn án stiga. 

  • Staðan í deildinni

Kosningaloforð og hvað svo?

Björn Snæbjörnsson skrifar
04. nóvember 2024 | kl. 18:00

Hegðaði sér eins og einræðisherra

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar
04. nóvember 2024 | kl. 17:00

Af hverju ætti ungt fólk að kjósa Sjálfstæðisflokkinn?

Anton Berg Sævarsson skrifar
04. nóvember 2024 | kl. 12:12

Áfram sterkar konur í leiðtogahlutverkum!

Gunnar Már Gunnarsson skrifar
03. nóvember 2024 | kl. 17:17

Af kirkjutröppum og kammerráði

Gísli Sigurgeirsson skrifar
31. október 2024 | kl. 17:00

Flokkur fólksins er fyrir þig

Sigurjón Þórðarson skrifar
31. október 2024 | kl. 13:00