Fara í efni
Umræðan

Birta þarf starfslokasamninginn strax

Þórarinn Ingi Pétursson þingmaður Framsóknar steig fram í Vikulokunum í gær og lagði ríka áherslu á að starfslokasamningur fyrrverandi bankastjóra Íslandsbanka yrði birtur strax. Þetta er afstaða þingflokks Framsóknar en í kjölfarið hefur fjárlaganefnd gert slíkt hið sama.
Það er sorglegt að heyra stjórnarformann bankans hafna birtingu samningsins - en til að auka traust almennings þarf gagnsæi og auðmýkt að ríkja. Slíkt sýnir hann því miður ekki og því líklega er eðlilegt að spyrja hvort að nýrrar stjórnar sé þörf þegar núverandi stjórn virðist ekki gera sér grein fyrir alvarleika þeirra vinnubragða sem nú hafa komið i ljós.
 
Ég bind vonir við að hluthafafundur Íslandsbanka ákveði að birta samninginn nú þegar.
 
Ingibjörg Isaksen er formaður þingflokks Framsóknar

Gagnsæi, ábyrgð og sameiginleg markmið

Anna Júlíusdóttir skrifar
26. nóvember 2024 | kl. 10:45

Betra veður fyrir íþróttakrakkana okkar!

Skúli Bragi Geirdal skrifar
25. nóvember 2024 | kl. 06:00

Lífæð landsbyggðarinnar

Stefán Þór Eysteinsson skrifar
24. nóvember 2024 | kl. 14:30

Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi

Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar
23. nóvember 2024 | kl. 12:00

Útrýming sjóbleikjunnar í Eyjafirði í boði Kleifa fiskeldis

Bessi Skírnisson og Sigmundur E. Ófeigsson skrifa
22. nóvember 2024 | kl. 16:30

Orkumál

Jóna Björg Hlöðversdóttir skrifar
22. nóvember 2024 | kl. 16:00