Fara í efni
Menning

Sýningin „Korter í jól“ hjá Myndlistarfélaginu

Korter í jól, sýning félaga í Myndlistarfélaginu, verður opnuð í sal félagsins, Mjólkurbúðinni, í kvöld kl. 20 og stendur til 12. janúar. Sýningin er opin um helgar frá 14.00-17.00 og dagana fyrir jól.
 
„Á sýningunni má sjá verk eftir 47 norðlenska myndlistarmenn og er fjöldi þátttakenda til vitnis um mikla grósku á sviði myndlistar,“ segir í tilkynningu frá félaginu.
 
Eftirtaldir myndlistamenn eiga verk á sýningunni:
 
  • Aðalsteinn Þórsson
  • Álfheiður Thórhallsdóttir
  • Anna Þóra Karlsdóttir
  • Ásta Bára Pétursdóttir
  • Björg Eiríksdóttir
  • Borghildur Guðmundsdóttir
  • Brynhildur Kristinsdóttir
  • Brynja Harðardóttir Tveiten
  • Elísabet Ásgríms
  • Egill Logi Jónasson
  • Erwin van der Werve
  • Fanný María Brynjarsdóttir
  • Freyja Reynisdóttir
  • Fríða Karlsdóttir
  • Gillian Pokalo
  • Guðbjörg Ringsted
  • Guðmundur Ármann Sigurjónsson
  • Hadda
  • Guðrún Pálína Guðmundsdóttir
  • Halldóra Helgadóttir
  • Hallgrímur Ingólfsson
  • Hekla Björt Helgadóttir
  • Helga Sigríður Valdimarsdóttir
  • Hjördís Frímann
  • Hlynur Hallsson
  • Hrafnhildur Ýr Denche
  • Hrefna Harðardóttir
  • Jóna Bergdal Jakobsdóttir
  • Jónína Björg Helgadóttir
  • Jonna Jónborg Sigurðardóttir
  • Karl Guðmundsson
  • Karólína Baldvinsdóttir
  • Kristján Helgason
  • Magnús Helgason
  • Ólafur Sveinsson
  • Pia Rakel Sverrisdóttir
  • Ragnar Hólm Ragnarsson
  • Ragnheiður Björk Þórsdóttir
  • Rebekka Kühnis
  • Rósa Kristín Júlíusdóttir
  • Rósa Njálsdóttir
  • Sara Sif Kristinsdóttir
  • Sigrún Birna Sigtryggsdóttir
  • Sigurður Mar
  • Stefán Bessason
  • Tereza Kocián
  • Thora Sólveig Bergsteinsdóttir
  • Þuríður Helga Kristjánsdóttir