Menning
Stefán Þór: Ég trúi á þig óskabærinn fagri
25.08.2023 kl. 12:00
Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson
Næstkomandi þriðjudag, 29. ágúst, á Akureyri 161 árs kaupstaðarafmæli. Haldið er upp á afmælið með bæjarhátíðinni Akureyrarvöku eins og hefð er fyrir.
Þessi höfuðstaður Norðurlands var löngum býsna mikill skáldabær, er vonandi enn og verður um ókomna tíð.
Í tilefni afmælisins hefur skáldið og íslenskukennarinn Stefán Þór Sæmundsson ort þrjár sonnettur sem Akureyri.net birtir í dag og skáldið færir þar með heimabæ sínum að gjöf.
Smellið hér til að lesa sonnettur Stefáns Þórs og hlýða á skáldið lesa kveðskapinn.