Fara í efni
Menning

Hryllingsbúðin enn á ný og Jóhannesarpassían

Hvaða menningarviðburðir eru í boði á svæðinu þessa vikuna? Akureyri.net skellir í samantekt á hverjum mánudegi, þar sem lesendur geta séð hvað verður á seyði og penslað inn í dagatalið. Barnamenningarhátíð er í gangi og margir viðburðir tengjast hátíðinni. HÉR er hægt að skoða viðburðardagatal Barnamenningarhátíðar, og hér má lesa umfjöllun Akureyri.net um hátíðina.

Tónleikar

 

Litla Hryllingsbúðin snýr aftur með lokasýningar. 5 sýningar í boði. Villi og Dandri verða með tónlistar pub quiz, lostafullur kabarett á LYST og meistararnir í Hvanndals bjóða til páskadansleiks.

Nýjar listasýningar:

Yfirstandandi listasýningar:

Leiksýningar

Aðrir viðburðir


Endilega hafðu samband á rakel@akureyri.net ef að þú vilt koma þínum viðburði á listann. Hann þarf að vera opinn öllum.