Fara í efni
Menning

Hreiðar gékk hljóðandi um stofuna – Segðu Sss!

Jóhann Árelíuz segir frá smábarnaskólanum, Hreiðarsskóla, í kafla dagsins úr Eyrarpúkanum, gáskafullu skáldverki sem gerist á Eyrinni á Akureyri um miðja síðustu öld. Akureyri.net birtir kafla úr bókinni á hverjum sunnudegi.
_ _ _ 

Hreiðar Stefánsson gékk hljóðandi um stofuna með litla flugvél í hægri hendi og sagði Sss! enda samdi Hreiðar æfingabók í hljóðlestri sem hét Óskasteinninn á tunglinu ásamt konu sinni Jennu Jónsdóttur.

Fór allt í baklás þegar Hreiðar beygði sig yfir mig hvæsandi Segðu H! og ætlaði maður aldrei að losna undan þeim andardrætti og þó lagði ég mig fram í leirhnoði og mótaði margar styttur af Hreiðari sitjandi á klósettinu.

Kafli dagsins: Í Hreiðarsskóla

Eyrarpúkinn tíður gestur á Akureyri.net