Fara í efni
Menning

Drinni & The Dangerous Thoughts með nýtt lag

Út er komið nýtt lag, Oh Well, með Drinni & The Dangerous Thoughts. Lagið er fyrsti singúll af smáskífunni Nihilism Manifest - Best að vera farinn sem kemur út 20. október. 

Singúll og smáskífa koma út hjá MBS skífum, sjálfstæðu útgáfusamlagi grasrótartónlistar á Akureyri.

Skífan var tekin upp í Berlín í júní. Að plötunni komu; Drinni: söngur og kassagítar, Egill Örn Eiríksson: rafmagnsgítar og bakraddir, Jón Haukur Unnarsson: trommur og slagverk, Ingi Jóhann Friðjónsson: rafbassi, Martina de Luca: bakraddir í Oh Well. Upptökustjórn, mix og master: Jón Haukur Unnarsson

facebook.com/drinnidt

Instagram.com/drinnidt

drinnidt.com

https://open.spotify.com/album/0TMoMbIggmF5dMavaX8j30?si=hToMeWhNRYaNotgDQ-Ia4Q